ÞJÓNUSTA

BÓKHALD
-
Passa upp á fylgiskjöl og færa skipulega í möppur
-
Reikna laun, gera launaseðla og passa upp á skil á staðgreiðslu og launatengdum gjöldum
-
Uppgjör á virðisaukaskattstímabilum á réttum tíma og skil á skýrslum til yfirvalda
REIKNINGSSKIL, GERÐ ÁRSREIKNINGA OG SKATTFRAMTALA
-
Lokafærslur vegna reikningsskila
-
Stemma af bókhald við bankareikninga, kreditkort, lánardrottna, viðskiptamenn og Skattinn
-
Skil á launamiðum, verktakamiðum, hlutafjármiðum ofl
-
Gerð og skil ársreikninga og árshlutareikninga
-
Gerð og skil skattframtals


SKATTFRAMTAL FYRIR EINSTAKLINGA
-
Gerð og skil skattframtala fyrir einstaklinga og hjón, bæði sem eru í rekstri og ekki í rekstri
-
Aðstoð við kærur/leiðréttingar vegna álagningar eða áætlunar
RÁÐGJÖF FYRIR LÖGAÐILA OG EINSTAKLINGA
Aðstoð við stofnun og slit félaga
Aðstoð við kærur/leiðréttingar til Skattsins
Samskipti við skattayfirvöld
Ýmis ráðgjöf varðandi bókhald, fjármál og rekstur
