top of page

VERÐSKRÁ

Verðskrá: News and Updates

REIKNINGSSKIL OG RÁÐGJÖF
10350 KR/KLST ÁN VSK

Færsla almenns bókhalds og launavinnsla

Skil á reglubundnum upplýsingum til yfirvalda

Gerð ársreikninga
Skattframtöl
Ráðgjöf
Annað

Gjaldskrá þessi gildir frá 1. janúar 2023 og getur tekið breytingum

HVERNIG Á AÐ HEFJA VIÐSKIPTI

Gerður er skriflegur þjónustusamningur á milli BK Bókhalds og viðskiptavinar.

Samningur er uppsegjanlegur með tölvupósti með 1 mánaða fyrirvara

Viðskiptavinur veitir BK Bókhaldi umboð gagnvart skattayfirvöldum ef það á við.

BK Bókhald notar bókhaldskerfin Reglu og dk.

Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

bottom of page